Aðalfundur í Baadervinafélaginu

  • by fg
  • 15 Years ago
  • 0

Vegna lítils tjáningafrelsis á vaktaskiptum, hefur baadervinafélagið ákveðið að halda aðalfund í matsal Hótel Holts þann 28.08 kl 08.08.

Dagskrá:

Venjuleg aðalfundarstörf og hnífaskipti.

Ingi yfirbaader verður með kynningu á nýrri tegund flökunar, svokallaðri svartri flökun og hvernig hægt er að setja hálfa hnífa í flökunarvélar.

Eftir kynninguna verður boðið uppá nýflakaða ýsu og kaffi í boði félags ungra baadermanna. Bibbi Baader þjónar til borðs og gefur eiginhandaráritanir.

Svarti Pétur

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *