12. January 2011

Á Þingeyri…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1
ljósm: MSnorrason

Síðastliðinn mánudag kom Júlíus Geirmundsson ÍS til hafnar á Þingeyri vegna brælu. Tækifærið var notað og tekin olía og vatn, og þar sem nokkrir skipverjar um borð eru einmitt frá Þingeyri, fengu þeir að skjótast heim og hitta spúsur sínar og börn. Aðrir gerðu sér dagamun og fóru í sund ma og röltu um staðinn, eða keyrðu um í fylgd heimamannsins Gulla Höskuldar, sem þekkir þarna hvern krók og kima.  

Magnús Snorrason hirðljósmyndari Júllans og altmuligmand brá sér bæjarferð með Gulla og tók nokkrar myndir sem fylga þessari frétt.

Haft er fyrir satt að fljótlega eftir að skipverjarnir  sem heima eiga á Þingeyri komu heim til sín í þessu stoppi,  hafi orðið mikil móðumyndun, sérstaklega á svefnherbergisgluggunum….

 

ljósm: MSnorrason

 

Stinni kom á læðunni...ljósm: MSnorrasonljósm: MSnorrason

 

Haukur að dýfa....ljósm: MSnorrason

 

ljósm: MSnorrason

 

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. það eru allir velkomnir á þingeyri,þeir sem
    ætla að heimsækja vestfirði ættu að skella
    sér á dýrafjarðadaga fyrstu helgina i júlí.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *