Allt gott af öllum að frétta….

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 2

Nú eru liðnir 9 dagar af þessari veiðiferð sem hófst 4 ágúst sl. Af okkur er allt gott að frétta, allir við hestaheilsu svo vitað sé og veðrið búið að leika við okkur.

Þegar er “snap” sem kemur stundum fyrir, finna menn sér margt til dundurs, en aðallega er það að kíkja á netið, spila yatsy eða að góna á imbann.

Við erum sem betur fer nálægt landi en ekki á djúpmiðum, því annars væri hér net og símasambandslaust..

Áætlað er að þessari veiðiferð ljúki sunnudaginn 5 sept nk.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

2 Comments Already

  1. ég vona að öllum líði sem best um borð og allir eru glaðir.

  2. Takk Maggi minn, og sömuleiðis…

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *