14. December 2011

Beðið eftir jólasveininum…..!

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 1

Er blaðamaður Júllans átti leið upp í  brúna eitt kvöldið rak hann í rogastans er hann leit í átt að brúargluggunum. Var varla hægt að sjá þar út fyrir stígvélum sem skipverjar höfðu komið þar fyrir í von um glaðning frá jólasveininum. Eitthvað virðast heimtur hafa verið dræmar, því skipverjar hafa verið óvenju fámálir og afskiptir undanfarna daga.

Þykist blaðamaður nú vita ástæðuna.  Vonandi á sveinki samt leið hingað útá sjó með glaðning handa áhöfninni, því þá mega jólin koma…..:)

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. vonandi fá þeir eithvað í stígvélið.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *