9. February 2011

Bolir merktir Júlíusi…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1

Bolirnir....

Nú nýlega var ráðist í það að gera boli sem merktir eru með nafni og mynd skipsins. Hafa menn tekið þessu vel og rjúka bolirnir út. Ákveðið hefur verið að bjóða þá öllum sem áhuga hafa og vilja eiga bol með mynd af Júlíusi Geirmundssyni ÍS 270 Verðinu er stillt í hóf, til eru tvær gerðir svokallaður T bolur, en hann er án kraga og svo pólóbolur en hann er með kraga. Litirnir eru  blár og svartur. Verðið á T bol er kr 1500 en Pólóbol kr 2500

Allir sem áhuga hafa á að eignast merktan bol setji sig í samband við okkur, hægt er að senda pöntun á jullinn@jullinn.is eða hafa samband við Benna og eða Gulla í sjoppunefndinni.

Gulli "fyrirsæta" sýnir boli...

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. gulli er æðislegur foli.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *