11. February 2013

Bolla…Bolla…

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off

Það er bolludagur úti á sjó eins og í landi og margir hlakka mikið til að gæða sér á bollunum sem oftar en ekki eru bakaðar um borð. Um borð í Júllanum fara menn ekki varhluta af þessum degi og tróðu menn bollum í andlitið á sér sem mest þeir máttu. Magnús Snorrason tók þessar myndir sem sýna að mikil átök eiga sér stað er bollurnar eru étnar og spurning hvort haldin hafi verið grettukeppni um leið og bollurnar voru innbyrtar…en dæmi nú hver fyrir sig. Hins vegar hefur heyrst að bollurnar hafi runnið ljúflega niður…..

 

 

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »