Afli og nýting aflaheimilda fiskveiðiárið 2010/2011 og samanburður við síðusta fiskveiðiár Afli íslenskra skipa í botnfiski var 35.711 tonn í ágúst. Mest var um þorsk í aflanum eða 11.707 tonn og ufsi var 7.672 tonn. Heildarþorskafli sem reiknaður er til kvóta var 106.813 tonn á nýliðnu fiskveiðiári en var 109.271 tonn á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þetta […]