14. September 2010

Category: Aðrir vefmiðlar

Afli og nýting aflaheimilda

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Afli og nýting aflaheimilda fiskveiðiárið 2010/2011 og samanburður við síðusta fiskveiðiár Afli íslenskra skipa í botnfiski var 35.711 tonn í ágúst. Mest var um þorsk í aflanum eða 11.707 tonn og ufsi var 7.672 tonn. Heildarþorskafli sem reiknaður er til kvóta var 106.813 tonn á nýliðnu fiskveiðiári en var 109.271 tonn á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þetta […]

8% aflasamdráttur á nýliðnu kvótaári < skip.is

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Heildarbotnfiskafli íslenskra skipa á nýliðnu fiskveiðiári varð liðlega 490.000 tonn samanborið við 532.000 tonn á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þetta er samdráttur upp á tæp 8% milli ára. Heildarþorskafli sem reiknaður er til kvóta varð 107.000 tonn sem er 2.000 tonna samdráttur frá fyrra ári. Ýsuaflinn minnkaði úr 56.000 tonnum í 43.000 tonn. Verulegur samdráttur var einnig […]

Smábátaeigendur: Keyptu kvóta fyrir á fjórða tug milljarða á tveimur árum < skip.is

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Smábátaeigendur keyptu kvóta fyrir á fjórða tug milljarða króna á tveimur fiskveiðiárum, á árunum 2005-2007, að mati Arnar Pálssonar, framkvæmdastjóra Landssambands smábátaeigenda.

Fundu flak skipsins sem Goðafoss reyndi að bjarga – mbl.is

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Einstakar myndir náðust í gær af flaki breska olíuskipsins SS Shirvan sem var sökkt norður af Garðskaga af sama kafbáti og sökkti Goðafossi hinn 10. nóvember 1944. Notast var við djúpsjávarfarið Gavia sem er framleitt og hannað á Íslandi af fyrirtækinu Hafmynd ehf. Gavia er lítill ómannaður kafbátur eins og sést á myndinni. Eintakið sem […]
Page 1 of 212 »