14. September 2010

Category: Aðrir vefmiðlar-stor

Afli og nýting aflaheimilda

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Afli og nýting aflaheimilda fiskveiðiárið 2010/2011 og samanburður við síðusta fiskveiðiár Afli íslenskra skipa í botnfiski var 35.711 tonn í ágúst. Mest var um þorsk í aflanum eða 11.707 tonn og ufsi var 7.672 tonn. Heildarþorskafli sem reiknaður er til kvóta var 106.813 tonn á nýliðnu fiskveiðiári en var 109.271 tonn á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þetta […]

8% aflasamdráttur á nýliðnu kvótaári < skip.is

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Heildarbotnfiskafli íslenskra skipa á nýliðnu fiskveiðiári varð liðlega 490.000 tonn samanborið við 532.000 tonn á fiskveiðiárinu 2008/2009. Þetta er samdráttur upp á tæp 8% milli ára. Heildarþorskafli sem reiknaður er til kvóta varð 107.000 tonn sem er 2.000 tonna samdráttur frá fyrra ári. Ýsuaflinn minnkaði úr 56.000 tonnum í 43.000 tonn. Verulegur samdráttur var einnig […]