Á Íslandi eru tæplega fimm þúsund sjómenn, einhverjir eru í styttri túrum en aðrir hafast við í löngum útiverum á sjó, allt upp í 40 daga. Á sama tíma er kosið til stjórnlagaþings og er utankjörfundaratkvæðagreiðsla aðeins opin í 16 daga. Það gefur því auga leið að margir sjómenn hafa verið útilokaðir frá lýðræðislegri þátttöku […]