21. November 2012

Category: Aðsent efni

Ályktun frá Nemendafélagi Stýrimannaskólans í Reykjavík

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Nemendafélag Stýrimannaskólans í Reykjavík leggst alfarið gegn áformum LÍÚ, um að lækka laun sjómanna til þess að greiða svokallað sérstakt veiðigjald. Okkur í Nemendafélagi Stýrimannaskólans finnst harkalega að okkur sjómönnum vegið, ekki síst vegna þeirrar staðreyndar að mjög margir sjómenn tóku þátt í mótmælum með útvegsmönnum, á Austurvelli í júní fyrr á þessu ári.  Frá […]

Ég hef verið sviptur kosningarétti!

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Á Íslandi eru tæplega fimm þúsund sjómenn, einhverjir eru í styttri túrum en aðrir hafast við í löngum útiverum á sjó, allt upp í 40 daga. Á sama tíma er kosið til stjórnlagaþings og er utankjörfundaratkvæðagreiðsla aðeins opin í 16 daga. Það gefur því auga leið að margir sjómenn hafa verið útilokaðir frá lýðræðislegri þátttöku […]

Aðalfundur í Baadervinafélaginu

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Vegna lítils tjáningafrelsis á vaktaskiptum, hefur baadervinafélagið ákveðið að halda aðalfund í matsal Hótel Holts þann 28.08 kl 08.08.