14. November 2012

Category: Aflabrögð

Verð á þorski er að lækka – mbl.is

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Verð sjávarafurða í heild hefur haldist hátt allt þetta ár og hækkað flesta mánuði ársins. Hins vegar hefur verð á botnfiskafurðum í heild lækkað frá því sem það fór hæst haustið 2011. Á þetta sérstaklega við um þorskafurðir. Þetta kemur fram í Peningamálum Seðlabanka Íslands. Þorskafurðir vega tæplega þriðjung í útflutningi sjávarafurða. Helst er talið […]

Kvóti Júlíusar Geirmundssonar ÍS 270 kvótaárið 2012-2013

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Hér er listi yfir kvóta Júlíusar Geirmundssonar kvótaárið 2012-2013 tekið af SAX.is   Tegund Úthlutun  (%) Aflamark nú  (%) Þorskur 2.683.722 kg  (1,71%) 2.683.722 kg  (1,66%) Grálúða 1.122.834 kg  (8,54%) 1.122.834 kg  (8,54%) Karfi

Aflinn dregst saman < skip.is

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júlímánuði, metinn á föstu verði, var 13,2% minni en í júlí 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 13% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofunni.  Aflinn nam alls 116.820 tonnum í júlí […]

Makrílveiðarnar voru skemmtileg tilbreyting

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
,,Veiðarnar gengu mjög vel. Það var makríll mjög víða en við tókum okkar afla í Jökuldjúpinu. Við vorum með sérútbúið troll frá Hampiðjunni og það virkaði mjög vel,“ segir Ægir Franzson, skipstjóri á frystitogaranum Þerney RE, í frétt á heimasíðu HB Granda . Ægir var með skipið á makrílveiðum nú í júlímánuði.