Heildarafli íslenskra skipa í nýliðnum júlímánuði, metinn á föstu verði, var 13,2% minni en í júlí 2009. Það sem af er árinu hefur aflinn dregist saman um 13% miðað við sama tímabil 2009, sé hann metinn á föstu verði, að því er fram kemur í frétt frá Hagstofunni. Aflinn nam alls 116.820 tonnum í júlí […]