14. February 2014

Category: Heyrt á göngunum…

Helgi í horninu….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Þeir eru nokkrir mennirnir að vestan sem eru að vinna um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS í slippnum í Reykjavík. Einn þeirra er Helgi Bjarnason frá Kleifum í Skötufirði, en nú búsettur í Súðavík, þar sem hann rekur Vélaverkstæði Helga.

Fiski – Lína …

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Í þessari veiðiferð ber svo við að um borð er eftirlitsmaður frá Fiskistofu, en þeir fara gjarnan um borð í fiskvinnsluskip, til eftirlits og mælinga. Það ber hins vegar svo við að í þessari veiðiferð er eftirlitsmaðurinn kona, Lína Hildur Jóhannsdóttir. En það telst ekki algengt svo vitað sé. Blaðamaður Júllans hitti Línu í stakkageymslunni

Heyrt….

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1
...langt sé síðan Júlíus lá undir Grænuhlíð í vari.... ...að þó nokkuð sé um afmæli í túrnum, og Dagi kokkur hafi áhyggjur af rjómaskammtinum um borð...

Heyrt….

  • by fg
  • 15 Years ago
  • 0
…að 7 skip séu með kort fyrir RUV ruglarann handa Júliusi  og sagan segir að líkurnar á að hitta á eitthvert af þessum skipum í þessum túr sé 1:7! …að Jón Ísak sé hræður yfir kossinum sem hann fékk á afmælisdaginn sinn frá Gutta… …að allir þykist eiga afmæli þessa dagana til að eiga möguleika […]