Í þessari veiðiferð ber svo við að um borð er eftirlitsmaður frá Fiskistofu, en þeir fara gjarnan um borð í fiskvinnsluskip, til eftirlits og mælinga. Það ber hins vegar svo við að í þessari veiðiferð er eftirlitsmaðurinn kona, Lína Hildur Jóhannsdóttir. En það telst ekki algengt svo vitað sé. Blaðamaður Júllans hitti Línu í stakkageymslunni