Þeir eru nokkrir mennirnir að vestan sem eru að vinna um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS í slippnum í Reykjavík. Einn þeirra er Helgi Bjarnason frá Kleifum í Skötufirði, en nú búsettur í Súðavík, þar sem hann rekur Vélaverkstæði Helga.
...langt sé síðan Júlíus lá undir Grænuhlíð í vari....
...að þó nokkuð sé um afmæli í túrnum, og Dagi kokkur hafi áhyggjur af rjómaskammtinum um borð...