14. February 2014

Category: Heyrt á göngunum-stor

Helgi í horninu….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Þeir eru nokkrir mennirnir að vestan sem eru að vinna um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS í slippnum í Reykjavík. Einn þeirra er Helgi Bjarnason frá Kleifum í Skötufirði, en nú búsettur í Súðavík, þar sem hann rekur Vélaverkstæði Helga.

Heyrt….

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1
...langt sé síðan Júlíus lá undir Grænuhlíð í vari.... ...að þó nokkuð sé um afmæli í túrnum, og Dagi kokkur hafi áhyggjur af rjómaskammtinum um borð...