27. February 2014

Category: Lífið um borð

Ég skal mála allan heiminn….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Júlíus liggur við bryggju í höfninni í Reykjavík, meðan beðið er eftir að viðgerð á skrúfu klárast, sem verður líklega í næstu viku. Eftir það verður hann tekinn í slipp á ný til að koma skrúfunni fyrir og þá er ekkert að vanbúnaði en að halda sem fyrst á veiðar,

Piparsveinafélag stofnað um borð í Júlíusi…

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Nú nýlega var ráðist í það þrekvirki að stofna piparsveinafélag um borð í Júlíusi. Þeim hefur farið fjölgandi þessum einhleypu um borð og fannst mönnum kominn tími til að mynda félagskap sem berðist fyrir réttindum þeirra, því mönnum hefur fundist að þessir einhleypu verða fyrir miklu áreiti um borð vegna stöðu sinnar í þjóðfélaginu….

Gleðilega þjóðhátíð!

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Það rauluðu flestir skipverjar fyrir munni sér í dag….”Hæ hó jibbíjei og jibbijei , það er kominn 17 júní.” Samt var það í lágum hljóðum svo ekki bæri mikið á því á hvaða tónsviði menn umluðu þetta.

Gríðarlegar sveiflur í skoðanakönnunum Júllans…

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Eins og siður er fyrir kosningar eru kannanir gerðar eins og enginn sé morgundagurinn.  Nú í byrjun sumars og tveimur dögum fyrir kosningar leit önnur könnun Júllans dagsins ljós og það er ekki ofsögum sagt að miklar sveiflur eru frá síðustu könnun.
Page 1 of 1812345 » 10...Last »