Júlíus liggur við bryggju í höfninni í Reykjavík, meðan beðið er eftir að viðgerð á skrúfu klárast, sem verður líklega í næstu viku. Eftir það verður hann tekinn í slipp á ný til að koma skrúfunni fyrir og þá er ekkert að vanbúnaði en að halda sem fyrst á veiðar,