13. January 2011

Category: Lífið um borð-stor

Gæludýr um borð….

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Það er margt sem menn gera sér til dundurs hér um borð þegar lítið er um að vera og brælur, og ekki er hægt að vera á veiðum....Maggi Snorra, sá öðlingsdrengur fékk þá hugmynd að ná sér í gæludýr og var ekki lengi að grípa múkkaræfil...

Bölvuð ótíð….

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0
Það verður ekki annað sagt en að veiðar gangi illa þessa dagana hjá Júlíusi Geirmundssyni ÍS og er þar einungis veðri að kenna. Eins er ástatt hjá öðrum skipum á svipuðum slóðum. Óhætt er að segja að það sé bévítans ótíð

Á Þingeyri…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1
Síðastliðinn mánudag kom Júlíus Geirmundsson ÍS til hafnar á Þingeyri vegna brælu. Tækifærið var notað og tekin olía og vatn, og þar sem nokkrir skipverjar um borð eru einmitt frá Þingeyri, fengu þeir að skjótast heim og hitta spúsur sínar og börn.

Þrettándinn um borð…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1
Það er hér um borð eins og allstaðar annars staðar að þrettándinn er haldin hátíðlegur með hefðbundnu sniði og jólin kvödd og þar með síðasti Jólasveinninn.
Page 10 of 17« First...«89101112 » ...Last »