Sá merkilegi atburður átti sér stað að einn skipverjinn Gunnlaugur Unnar Höskuldsson átti afmæli í túrnum. Það er reyndar ekki í frásögur færandi að menn eigi afmæli útá sjó en þetta var reyndar stórafmæli. Það kom uppúr dúrnum þegar Gulli fór að telja árin að hann var tuttugu og tíu ára…