Category: Lífið um borð

Góður félagsskapur við eldavélina….

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Um borð í þessari veiðiferð erum við með nýjan kokk í afleysingum. Það er hann Pétur Björn Pétursson sem vinnur í því  að reiða fram dýrindis mat alla daga og stendur sig með afbrigðum vel. Það verður að segjast eins og er að það er góð tilbreyting að fá Pétur um borð,

Gott að vera kominn heim!

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Nýlega var tekin sú ákvörðun að ráða 2 vélstjóra um borð í Júlíus Geirmundsson, en fram að því höfðu aðeins  yfirvélstjóri og 1 vélstjóri gengið vaktir í vélarúmi.  Þá voru 10 manns á hvorri vakt í vinnslunni.

Nýtt framboð – X-FF – FrystitogaraFlokkurinn!

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Sökum þess hve fá framboð eru til komandi alþingiskosninga hefur nýtt stjórnmálaafl verið stofnað hér um borð. Ber það nafnið FrystitogaraFlokkurinn og er eins og nafnið bendir til framboð,  til að styrkja alla sjómenn, þó sérstaklega frystitogarasjómenn,

Tuttugu og tíu ára….

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Sá merkilegi atburður átti sér stað að einn skipverjinn Gunnlaugur Unnar Höskuldsson átti afmæli í túrnum. Það er reyndar ekki í frásögur færandi að menn eigi afmæli útá sjó en þetta var reyndar stórafmæli. Það kom uppúr dúrnum þegar Gulli fór að telja árin að hann var tuttugu og tíu ára…
Page 2 of 18«12345 » 10...Last »