Category: Lífið um borð

Lá við að koddar blotnuðu…

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Nú þegar páskahátíðin er í hámarki, hamast flestir við að gáma í sig páskaeggjum af öllum stærðum og gerðum. Hér um borð hefur það verið til siðs að skipverjar fái páskaegg á páskadag. Ekkert bólaði hinsvegar á eggjum á páskadagsmorgun

BB.is -Reykjavík beikon festival kom til bjargar

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
„Sjómennirnir sem færa okkur björg í bú þurfa á þykku sjómannabeikoni að halda og er það von okkar að áhafnarmeðlimir Júlíusar Geirmundssonar ÍS taki gleði sína á ný í næsta aflatúr og borði beikon í hvert mál. Við hjá Reykavík beikon festival segjum alltaf að beikon sé gleði og knús og sé án landamæra og […]

Rán um borð í Júlíusi Geirmundssyni…

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Mikið uppnám er nú um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS eftir að upp komst um bíræfinn þjófnað úr býtibúri kokksins. Er um að ræða óæskilega fækkun á fleski eða öllu heldur beikoni sem kokkurinn hafði legið á eins og ormur á gulli og ætlað til sérstakra nota í þessari veiðiferð.

Afmælisdrengurinn

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Það vill svo skemmtilega til að kokkurinn okkar hann Jón B Hermannsson á afmæli í dag. Það er til siðs að afmælisbörnin fái að velja það sem er í matinn á afmælisdaginn sinn og tók Nonni á það ráð að elda kótilettur og lærissneiðar ofan í mannskapinn.
Page 3 of 18«12345 » 10...Last »