20. October 2012

Category: Lífið um borð

Stóra pallamálið upplýst!

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Eins og fram hefur komið hér á síðunni gerðist það að pallur sá er menn standa við hausara lenti í miklum hremmingum. Önnur undirstaðan undir pallinum var við það að gefa sig og ef ekki hefði verið fyrir snarræði Kristjáns vélstjóra, sem sauð undirstöðuna fasta aftur, hefði getað farið illa.

Fjórar stelpur á dagatalinu!

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Einn er sá maður hér um borð sem er búinn að róa lengi þetta árið. Þetta er hann Stefán Aðalsteinn Sigmundsson ættaður úr Djúpinu…

Stóra pallamálið um borð í Júlíusi….

  • by fg
  • 12 Years ago
  • 1
Það bar við  er skipverjar komu á vakt einn daginn að undirstaða undir pall þann er menn standa á við hausara var við það að gefa sig. Vildi enginn kannast við að hafa sett svo mikinn þunga á pallinn að hann myndi bresta.

Aðalfundur Baadermanna á Júlíusi.

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Sú staða kom upp í þessari veiðiferð að allir þeir er starfa við umsjá fiskvinnsluvélanna hér um borð, þeas Baadermennirnir voru um borð á sama tíma. Þetta voru þeir Gestur, Ingibjartur, Friðrik og Benedikt. 
Page 5 of 18« First...«34567 » 10...Last »