Category: Slider

Gleðilegt sumar!

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Júllinn.is óskar landsmönnum öllum gleðiegs sumars með þökkum fyrir veturinn… Njótið sumars og vonandi mikillar sólar svo og mikils afla! Þessi mynd er tekin á Tenerife þar sem áhöfn hefur og mun njóta sólar….:)

Júllinn upp aftur…

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Nú er Júlíus Geirmundsson kominn aftur í slippinn en þá verður öxull, skrúfa og stýri sett á sinn stað og skipið því laust við tappann góða. Ef allt gengur vel ætti skipið að komast á veiðar fljótlega eftir helgi

Með tappa í gatinu….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Í slippnum þurfti að öxuldraga  þeas að draga skrúfuöxulinn með skrúfunni og öllu heila grammsinu aftur úr skipinu til að gera við skrúfuna.  Skrúfan var verr farin en menn ætluðu og því var gripið til þess ráðs að setja tappa í gatið

Ég skal mála allan heiminn….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Júlíus liggur við bryggju í höfninni í Reykjavík, meðan beðið er eftir að viðgerð á skrúfu klárast, sem verður líklega í næstu viku. Eftir það verður hann tekinn í slipp á ný til að koma skrúfunni fyrir og þá er ekkert að vanbúnaði en að halda sem fyrst á veiðar,
Page 1 of 1412345 » 10...Last »