Áhöfnin á Júlíusi Geirmundssyni ÍS skoraði á körfuknattleiksdeild UMFB í æfingarleik í síðustu viku. „Innan vébanda þeirra eru nokkrar valinkunnar kempur sem gerðu garðinn frægan með KFÍ og Fúsíjama BCI í byrjun aldarinnar og því ljóst að það yrði við ramman reip að draga hjá Bolvíkingum,“ segir á vef UMFB. Leikur var hnífjafn frá byrjun […]