27. February 2014

Category: Ýmislegt

Með tappa í gatinu….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Í slippnum þurfti að öxuldraga  þeas að draga skrúfuöxulinn með skrúfunni og öllu heila grammsinu aftur úr skipinu til að gera við skrúfuna.  Skrúfan var verr farin en menn ætluðu og því var gripið til þess ráðs að setja tappa í gatið

Áhafnarferð Júllans ákveðin…

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fara í áhafnarferð í apríl og mai næstkomandi. Farið verður til Tenerife í vikuferð og mun verða farið í tveimur hópum. Annar hópurinn fer í byrjun apríl en hinn hópurinn í lok mai.

Saumaklúbbur um borð í Júlíusi Geirmundssyni…

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Nú nýlega var stofnaður saumaklúbbur um borð í Júlíusi, sem samanstendur af nokkrum skipverjum úr áhöfn skipsins. Tilurð þessa klúbbs er tilkomin vegna þess að um borð er komin saumavél sem notuð er til að sauma fyrir poka þá er notaðir eru undir hausa, en þeir eru nú hirtir af miklum móð.

Sjómannadagshátíð

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Eins og hefð er fyrir býður Hraðfrystihúsið – Gunnvör hf sjómönnum sínum til sjómannadagshátíðar í tilefni sjómannadagsins 2. júní. Hér gefur að líta matseðilinn og dagskrá kvöldsins…  
Page 1 of 41234 »