27. February 2014

Category: Ýmislegt-stor

Með tappa í gatinu….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Í slippnum þurfti að öxuldraga  þeas að draga skrúfuöxulinn með skrúfunni og öllu heila grammsinu aftur úr skipinu til að gera við skrúfuna.  Skrúfan var verr farin en menn ætluðu og því var gripið til þess ráðs að setja tappa í gatið

Áhafnarferð Júllans ákveðin…

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Nú hefur verið tekin sú ákvörðun að fara í áhafnarferð í apríl og mai næstkomandi. Farið verður til Tenerife í vikuferð og mun verða farið í tveimur hópum. Annar hópurinn fer í byrjun apríl en hinn hópurinn í lok mai.

Óvenjuleg sjón….

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Skipverjum um borð í Júlíusi brá heldur en ekki í brún einn daginn er afar sjaldgæf sjón varð á vegi þeirra sem áttu leið um matsalinn á matmálstíma. Þar blasti við þeim skipverji nokkur, Ómar Freyr sitjandi við matarborðið og borðaði það sem á borðum var!!!

Glókollar á ferð á Ísafirði…

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off
Meðan Júlíus Geirmundsson ÍS liggur við bryggju vegna veðurs, reyna þeir sem um borð eru að finna sér eitthvað til dundurs. Farið var á bæjarrölt um Ísafjörð og meðal annars var komið við hjá Vátryggingafélagi Íslands þar sem menn fengu þessar fínu húfur til að skýla höfði og eyrum í kuldanum.
Page 1 of 212 »