Þegar blm Júllans var staddur í bíóinu á Patreksfirði, með myndavélina að sjálfsögðu, voru margar myndir teknar. Myndin sem fylgir þessari frétt, er þó ansi furðuleg. Spurning hvort að myndavélin fangi annað en það sem augað sér? Kannski er myndavélin gædd þeim töfrum að sýna skugga þeirra innri manna, eða hvað?
skuggabaldur