13. January 2011

Fyrsti fundur samninganefndar Verk Vest og LÍÚ

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0

ljósm: fgigja

Í dag kl 13.00 er boðaður fyrsti fundur samninganefndar Verk Vest við LÍÚ þar sem þær kröfur sem sjómenn fara fram á eru kynntar.

Á kjaramálaráðstefnu sem Verkvest hélt í haust og svo á fundi sjómannadeildarinnar 28 des sl. var endanlega gengið frá þeim kröfum sem leggja bæri áherslu á í komandi kjaraviðræðum. Að sögn Finnboga Sveinbjörnssonar formanns Verkalýðfélags Vestfirðinga hefði hann viljað sjá fleiri sjómenn koma að sínum málum en afar dræm þátttaka sjómanna olli honum vonbrigðum.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *