14. September 2010

Gleðin yfirgnæfandi…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0

Strákar...hvar er brosið?

Það er ekki annað hægt að segja að gleðin skíni úr hverju andliti skipverjanna á myndinni…eða þannig. Þessi mynd var tekin er þeir Svenni, Elvar og Maggi höfðu komist að þeirri nöturlegu staðreynd að ekki væru “guggur” á Eskifirði…

En í rigningunni á Eskifirði fóru þeir bara og fengu sér ís…..og kók.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *