Þegar bræla er og lítið hægt að vera á veiðum eru fartölvurnar óspart notaðar um borð í Júlíusi. Það er afar vinsælt að hóa saman nokkrum sem gaman hafa af tölvuleikjum og spila sama leikinn eða “lana” eins og sagt er. Er oft kátt á hjalla og mikil læti þegar menn eru að vega hvorn annan í gríð og erg…Meðfylgjandi mynd er tekin er leikurinn “Call of Duty” var spilaður af lífi og sál….
rosalega er gestur alvarlegur í þessum leik.