9. February 2011

Í brælunni…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1

Allt á fullu í borðsalnum...ljósm: gigja

Þegar bræla er og lítið hægt að vera á veiðum eru fartölvurnar óspart notaðar um borð í Júlíusi. Það er afar vinsælt að hóa saman nokkrum sem gaman hafa af tölvuleikjum og spila sama leikinn eða “lana” eins og sagt er. Er oft kátt á hjalla og mikil læti þegar menn eru að vega hvorn annan í gríð og erg…Meðfylgjandi mynd er tekin er leikurinn “Call of Duty” var spilaður af lífi og sál….

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. rosalega er gestur alvarlegur í þessum leik.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *