Ákveðið hefur verið að Júlíus Geirmundsson verð í landi nk fimmtudagsmorgun 26 ágúst á Ísafirði. Skipið var kallað inn úr þessari veiðiferð sem standa átti til 5 september og tekin hefur verið ákvörðun um að skipið fari til makrílveiða, en nýlega fengu skip Hraðfrystihúss Gunnvarar meiri úthlutun úr þeim makrílkvóta sem ætlað var öðrum skipum en uppsjávarskipum.
Gert er ráð fyrir að skipið stoppi fram á sunnudag og þá verði haldið austur fyrir land þar sem skipin hafa verið á veiðum undanfarið.
það er alltaf gaman að koma heim og í frí.