21. October 2011

Í sparifötunum….

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 3

Blaðamaður Júllans átti leið um hafnarsvæðið í Reykjavík á dögunum og smellti mynd af Júlíusi Geirmundssyni en þar var hann nýmálaður og má segja að hann sé í sparifötunum þessa dagana. Skipið mun fljótlega láta úr höfn, sigla til Ísafjarðar þar sem settir verða nýjir togvírar og toghlerar teknir um borð áður en veiðiferð byrjar.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

3 Comments Already

  1. þessi spariföt endast ekki lengi

  2. Hugsið ykkur líka ef þið læguð í því alla daga myndu ykkar spariföt endast lengi ;o)

  3. Sparifötin fyrir jólinn

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *