Blaðamaður Júllans átti leið um hafnarsvæðið í Reykjavík á dögunum og smellti mynd af Júlíusi Geirmundssyni en þar var hann nýmálaður og má segja að hann sé í sparifötunum þessa dagana. Skipið mun fljótlega láta úr höfn, sigla til Ísafjarðar þar sem settir verða nýjir togvírar og toghlerar teknir um borð áður en veiðiferð byrjar.
þessi spariföt endast ekki lengi
Hugsið ykkur líka ef þið læguð í því alla daga myndu ykkar spariföt endast lengi ;o)
Sparifötin fyrir jólinn