10. December 2012

Jólahlaðborð hjá kokknum…

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off

Nú á aðventunni er til siðs að bjóða uppá jólahlaðborð, er ýmislegt á boðstólum og alltaf bætist í úrval þeirra rétta sem prýða þessi jólahlaðborð. Hér um borð bauð Jón kokkur uppá venjulegt íslenskt hlaðborð og létu menn vel af því. Voru réttunum gerð góð skil eða eins og kokkurinn segir oft ef vel er borðað….”það var góð sala í matnum” 🙂

Gutti gæðir sér á hlaðborðinu, en Elvar gúffar í sig konfektinu sem kokkurinn bauð uppá með jólahlaðborðinu…

 

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »