Brytinn okkar Jón Hermannsson er 50 ára í dag. Nonni er búinn að vera lengi á Júlíusi, byrjaði fyrst sem háseti en varð svo kokkur í kringum aldamótin eða svo.
Júllinn sendir Nonna bestu hamingjuóskir í tilefni dagsins!
Brytinn okkar Jón Hermannsson er 50 ára í dag. Nonni er búinn að vera lengi á Júlíusi, byrjaði fyrst sem háseti en varð svo kokkur í kringum aldamótin eða svo.
Júllinn sendir Nonna bestu hamingjuóskir í tilefni dagsins!
Afmæliskveðja frá hinu opinbera.
Hamingju með daginn, um daginn. Og megi guð gefa þér ánægjulega og næringarríka, eldamennsku.