Júlíus enn í landi …

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off

spil1Júlíus Geirmundsson Ís liggur enn við bryggju á Ísafirði vegna bilunar. Rétt fyrir sjómannadag bilaði annað togspilið og var ekkert annað að gera en að hætta veiðum og keyra í land.

Meðfylgjandi myndir tók Jón B. Oddsson skipstjóri á vettvangi en togspilið var tekið á land þar sem það var sent suður á verkstæði Héðins sem sér um þessa viðgerð.

Áætlað er að skipið komist á veiðar í næstu viku …

spil

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »