Júlíus er enn í Reykjavíkurhöfn, en það líður að fyrstu veiðiferð eftir slipp. Eftirfarandi myndir voru teknar í dag þriðjudag á ferð um hafnarsvæðið. Það er ljóst að það vantar þó nokkuð uppá að skipið sé sjóklárt en það verður bráðlega. En látum myndirnar tala sínu máli…
hann er orðin flottur júllinn.