18. October 2011

Júlíus enn í slipp, en kominn niður.

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 1

Júlíus er enn í Reykjavíkurhöfn, en það líður að fyrstu veiðiferð eftir slipp. Eftirfarandi myndir voru teknar í dag þriðjudag á ferð um hafnarsvæðið. Það er ljóst að það vantar þó nokkuð uppá að skipið sé sjóklárt en það verður bráðlega. En látum myndirnar tala sínu máli…

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. hann er orðin flottur júllinn.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *