13. September 2010

Júlíus Geirmundsson landar fullfermi á Eskifirði

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 3

Úr myndasafni

Júlíus Geirmundsson ÍS 270 er á leið til Eskifjarðar með fulla lest af makríl sem veiðst hefur austur af landinu. Áætlað er að löndun hefjist í fyrramálið, og aftur verði haldið á makrílveiðar annað kvöld, strax að lokinni löndun.

Ekki er vitað hvernig skipverjar munu verja deginum á Eskifirði, en heyrst hefur að Maggi Snorra hafi velt því fyrir sér hvort einhverjar Guggur séu þar…

Við munum að sjálfsögðu koma með fréttir af skipverjum  um leið og þær berast….

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

3 Comments Already

  1. verst að guggurnar eru ekki vaknaðar.

  2. ljósmyndari sá bara gamlar guggur í sundi.

  3. “gamla” fólkið er bara í sundi snemma á morgnanna….:)

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *