30. January 2011

Júlíus í landi.

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1

Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson ÍS 270 verður í landi sunnudagsmorguninn 30 janúar á Ísafirði, eftir 28 daga veiðiferð. Uppistaða aflans er grálúða og þorskur.  Veðrið gerði veiðar erfiðar, en ekkert var hægt að vera að í einhverja daga vegna veðurs. Skipið stoppar síðan í rúma 4 sólarhringa og er áætluð brottför fimmtudaginn 3 febrúar kl 14.00

Skipstjóri í þessari veiðiferð var Jón B. Oddsson.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. Sælir strákar er enginn séns að komast einn túr með ykkur!!! er ágætlega vanur sjóari dreplangar að prufa að koma á frystitogara er harðduglegur og legg mig 150% fram í vinnu!!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *