Júlíus í slipp… by fg 13 Years ago 0 Júlíus hefur lokið makrílveiðum þetta árið og gengu þær vel. Hann er nú á leið í slipp þar sem hann verður hreinsaður og málaður auk þess sem aðalvél verður yfirfarin.
Júlíus hefur lokið makrílveiðum þetta árið og gengu þær vel. Hann er nú á leið í slipp þar sem hann verður hreinsaður og málaður auk þess sem aðalvél verður yfirfarin.