15. November 2012

Júlíus verður í landi föstudagsmorgun.

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off

Júlíus Geirmundsson ÍS 270 kemur til hafnar  á Ísafirði föstudagsmorgun 16 nóv. Uppistaða aflans er þorskur, ufsi og grálúða. Aðspurður sagði Jón B Oddsson skipstjóri þetta hafa verið leiðindatúr veðurlega séð, búið að vera bræla mest allan túrinn og einu sinni var farið í land og stoppað lengi. Og núna hefði átt að vera í landi á sunnudag en inniveru flýtt vegna brælu. Þannig að það er búið að vera ótíð undanfarið.

Áætlað er að Júlíus haldi til veiða á ný þriðjudagskvöld kl 18.00 og það verður síðasta veiðiferðin á þessu ári.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »