27. September 2012

Júllinn.is fær andlitslyftingu

  • by fg
  • 12 Years ago
  • Comments Off

Eins og lesendur hafa vonandi tekið eftir hefur Júllinn.is fengið andlitslyftingu svo um munar. Upplyftingin felur í sér betra og skemmtilegra útlit og nú er hægt að spila hin ýmsu myndbönd sem skipverjar kæra sig um að birta að síðunni. Veg og vanda af þessari útlitsbreytingu á Geir Gígja og hefur hann unnið gríðargott starf og eru honum færðar miklar þakkir fyrir.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »