Júllinn.is vekur athygli…

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 0

Nú eru aðeins nokkrir dagar síðan þessi síða var sett á laggirnar. Ekki er annað hægt að segja en að hún hafi vakið eftirtekt, sem er bara skemmtilegt og hvetjandi. Pressan.is fjallaði um síðuna strax á öðrum degi og nú síðast í morgun var umfjöllun um vefinn í morgunútvarpinu á Rás 2.

Þess má geta að síðan er ekki fullbúin enn og á næstunni verður unnið í að gera hana eins og ætlunin er að hún líti út í endanlegri mynd. Allar ábendingar um efni eru vel þegnar. 

Og eins og fram kemur annarsstaðar á vefnum, er ekki tekin ábyrgð á neinu sem hér birtist..

…og óþarfi að skemma góða sögu með sannleikanum!

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *