30. October 2010

Könnur merktar Júllanum

  • by fg
  • 14 Years ago
  • 1

Nú nýlega var ráðist í það að merkja könnur þessum vefmiðli og skipinu. Hægt er að panta könnu, litla eða stóra og fá nafnið sitt eða þess sem á að fá könnuna sett með. Þetta er eigulegur gripur og skemmtilegt tákn fyrir skipið og ekki síst fyrir þennan vefmiðil sem þú ert að lesa. Minni kannan kostar 1250 og sú stærri 1500.

Allur afrakstur og ágóði rennur í starfsmannasjóð skipverja.

Ef þú hefur áhuga á að fá könnu, sendu okkur línu á  jullinn@jullinn.is og við græjum pöntunina eins fljótt og hægt er.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. fínar könnur búin að panta.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *