Í þessari 11 veiðiferð Júlíusar Geirmundssonar eru margir afmælisstrákar.
Ómar Helga átti afmæli 1 nóvember, Óli Skúla 2 nóvember Elvar 6 nóvember, Bibbi 13 nóvember, Ómar Freyr 14 nóvember og Guðmundur (Baddi) 19 nóvember.
Það verður nóg að gera hjá kokknum að baka og gera þeim daginn eftirminnilegan eins og kokka er siður…:)
Júllinn óskar öllum afmælisdrengjunum til hamingju með afmælið!
til hamingju með afmælið strákar mínir allir 6.ms.
Ég var bara að velta fyrir mér, hvort við verðum ekki ólöglegir, og fáum ekki einhverjir uppsagnarbréf. Ef lögin um transfitu,frá alþingi verða að veruleika ? KV GUTTI.