Nýlega lauk 24 daga makrílleiðangri í fiskveiðilögsögunni og benda fyrstu niðurstöður leiðangursins til þess að tvöfalt til þrefalt meira sé af makríl í íslenskri lögsögu heldur en var á síðasta ári. Einkum er aukningin mikil fyrir sunnanverðu landinu, að því er fram kemur í umfjöllun um leiðangurinn í Morgunblaðinu í dag