Þessi mynd sem tekin var nýlega segir meira en mörg orð…og má lesa ýmislegt úr henni. Mönnum er hins vegar frjálst að hugsa sitt en reyndiin var sú að Óli Skúla bátsmaður sem er þarna að sýna Jóni Ísak eitthvað á vinnsludekkinu, var akkúrat að blikka augunum er myndin var tekin…
En svona geta myndir verið villandi….!
jón ísak og óli skúla!! maður gæti haldið að þeir höfðu verið á hinsegin dögum.