18. October 2012

Netkúlan prófuð í Reykjavík.

  • by fg
  • 12 Years ago
  • 1

Í dag fimmtudaginn 18 október var hin langþráða netkúla prófuð fyrir utan höfuðstöðvar Brimrúnar í Reykjavík en Brimrún er söluaðili kúlunnar. Var þessi mynd tekin við það tækifæri og víst er að okkur hér um borð finnst þetta hinn fallegasti gripur…. Sverrir Pétursson útgerðarstjóri sendi okkur þessa mynd….

…og nú bíðum við spenntir eftir að prófa 🙂

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

1 Comment Already

  1. Loksins er kúlan komin

Comments are Closed.