17. October 2011

Ný vefsíða í loftið….

  • by fg
  • 13 Years ago
  • 0

Nú er komin ný vefsíða í loftið í stað þeirrar gömlu, en hún virkaði ekki lengur. Þetta nýja útlit er vonandi betra og skemmtilegra en það gamla og gerir það að verkum að allt viðmót er léttara og auðveldara við að eiga. Mega lesendur eiga von á kröftugri vefmiðli og er stefnan sett á að kjörorð síðunnar “það er óþarfi að skemma góða sögu með sannleikanum” standi fyllilega undir nafni.

En það eru jú lesendur sjálfir sem hafa mest um það að segja hvað sett verður á þennan vef og eru þeir því hvattir til að senda inn ábendingar um efni, eða senda okkur efni til birtingar. Við erum opnir fyrir öllu og viljum veg þessa vefmiðils sem mestan!

Ritstjórn

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *