Á árinu 2012 lönduðu skip Hraðfrystihússins-Gunnvarar hf. 11.916 tonnum að verðmæti 3.605 milljónum króna samanborið við 11.512 tonn að verðmæti 3.324 milljónir árið 2011.Aukning varð á afla um 4% og aflaverðmæti jókst um 8% á milli ára og voru laun og launatengd gjöld 1.343 milljónir eða 37% % af aflaverðmæti ársins.Útgerð skipanna gekk vel, Páll […]