27. February 2014

Recent Posts

Ég skal mála allan heiminn….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Júlíus liggur við bryggju í höfninni í Reykjavík, meðan beðið er eftir að viðgerð á skrúfu klárast, sem verður líklega í næstu viku. Eftir það verður hann tekinn í slipp á ný til að koma skrúfunni fyrir og þá er ekkert að vanbúnaði en að halda sem fyrst á veiðar,

Mikið að gera….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Eins og þessi mynd sýnir er auðsjáanlega mikið að gera hjá Bjössa reddara og Kristjáni Yfirvélstjóra í slippnum. Það hvílir mikið á þeirra herðum og í mörg horn að líta.

Helgi í horninu….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Þeir eru nokkrir mennirnir að vestan sem eru að vinna um borð í Júlíusi Geirmundssyni ÍS í slippnum í Reykjavík. Einn þeirra er Helgi Bjarnason frá Kleifum í Skötufirði, en nú búsettur í Súðavík, þar sem hann rekur Vélaverkstæði Helga.

Með línurnar í lagi….

  • by fg
  • 11 Years ago
  • Comments Off
Nú er verið í óða önn að klára að mála skipið í slippnum og eins og myndin sýnir þá eru línurnar í lagi. Yfirhalningin á vélum og skrúfubúnaði eru í fullum gangi og gengur þokkalega. 
Page 2 of 80«12345 » 102030...Last »