Gutti, einn af skipverjum hér um borð er gríðarlega áhugasamur um að félagar hans líti vel út og býður mönnum allajafna skeggsnyrtingar og hársnyrtingu, og einnig býður hann uppá snyrtingar á öðrum stöðum líka. Nú nýlega þekktist Lalli vaktafélagi hans, boðið um hár og skeggsnyrtingu og ekkert annað.