Nú nýlega var ráðist í það þrekvirki að stofna piparsveinafélag um borð í Júlíusi. Þeim hefur farið fjölgandi þessum einhleypu um borð og fannst mönnum kominn tími til að mynda félagskap sem berðist fyrir réttindum þeirra, því mönnum hefur fundist að þessir einhleypu verða fyrir miklu áreiti um borð vegna stöðu sinnar í þjóðfélaginu….