Sjómannaafsláttur hækkar vegna strandveiða – mbl.is

  • by fg
  • 15 Years ago
  • 0

Sjómannaafsláttur hækkar vegna strandveiða – mbl.is.

Sjómannaafsláttur hækkaði nokkuð milli áranna 2008 og 2009 eða um 17,4%, en nú fengu 5720 sjómenn samtals 1297 milljónir í sérstakan skattaafslátt vegna sjómannsstarfa.

Ríkisskattstjóri segir, að um meiri hækkun sé að ræða en sést hafi í mörg ár. Líklega skýrist það af svokölluðum strandveiðum, sem teknar voru upp á síðasta ári.

Sjómenn fá nú 987 krónur fyrir hvern útreiknaðan sjómannsdag, eða 12,9% meira en í fyrra.

Samkvæmt lögum, sem samþykkt voru á Alþingi í lok síðasta árs fellur sjómannaafsláttur niður í áföngum á árunum 2011 til 2014.

  • facebook
  • googleplus
  • twitter
  • linkedin
  • linkedin
Previous «
Next »

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *